Færsluflokkur: Bloggar
Það hefur legið ljóst fyrir að það er eitthvað dularfullt við þessa undirskriftarsöfnun og mér finnst lágmarkskrafa til útvarpsmanna og annarra fjölmiðla að upplýsa málið a.m.k. þegar forsvarsmenn undirskriftasöfnunarinnar koma í áróðursviðtöl. Ég ætla líka að senda forsetanum þessar upplýsingar svo að hann um leið og hann tekur á móti þessum svokölluðu undirskriftum, geri einhverjar kröfum um áreiðanleika þeirra.
Ég hef nú skrifað forsetanum, Morgunvaktinni og Bylgjunni um þetta og beiðið þessa aðila um að athuga áreiðanleika þessarar undirskriftasöfnunar.
Núna áðan leit ég á lista yfir 100 síðustu undirskriftir á Indefence-síðunni og viti menn mamma mín María og Sturla maðurinn minn eru þar bæði tilgreind.
Fyrst þyrfti löggjöf um þjóðaratkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 29.12.2009 | 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)